blóðheitur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá blóðheitur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blóðheitur blóðheitari blóðheitastur
(kvenkyn) blóðheit blóðheitari blóðheitust
(hvorugkyn) blóðheitt blóðheitara blóðheitast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blóðheitir blóðheitari blóðheitastir
(kvenkyn) blóðheitar blóðheitari blóðheitastar
(hvorugkyn) blóðheit blóðheitari blóðheitust

Lýsingarorð

blóðheitur (karlkyn)

[1] líffræði: með heitt blóð
[2] mjög tilfinningaríkur
Orðsifjafræði
blóð- og heitur
Andheiti
[1] blóðkaldur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „blóðheitur

Orðabanki íslenskrar málstöðvar „blóðheitur