Fara í innihald

blíður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá blíður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blíður blíðari blíðastur
(kvenkyn) blíð blíðari blíðust
(hvorugkyn) blítt blíðara blíðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blíðir blíðari blíðastir
(kvenkyn) blíðar blíðari blíðastar
(hvorugkyn) blíð blíðari blíðust

Lýsingarorð

blíður

[1] [[]]
Samheiti
[1] mildur
Andheiti
[1] óblíður
Sjá einnig, samanber
gæfur
hlýlegur
blíða, blíðalogn, blíðka, blíðkun, blíðlega, blíðlegur, blíðlyndi

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „blíður