bjór
Útlit
Íslenska
Nafnorð
bjór (karlkyn); sterk beyging
- [1] áfengur drykkur sem er framleiddur úr korni eða öðrum plöntuhlutum
- [2] ættkvísl nagdýra (fræðiheiti: Castoridae) sem lifa í ám og vötnum og byggir þar stíflur
- [3] skinn eða dýrshúð
- [3] þríhyrnt gaflform í byggingarlist, vísar til vatnsbrettis, einkum efsti hluti stafnþils í húsi
- Samheiti
- Undirheiti
- [3] dyrabjór, gluggabjór
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun