bjór

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bjór“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bjór bjórinn bjórar bjórarnir
Þolfall bjór bjórinn bjóra bjórana
Þágufall bjór bjórnum bjórum bjórunum
Eignarfall bjórs bjórsins bjóra bjóranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bjór (karlkyn); sterk beyging

[1] áfengur drykkur sem er framleiddur úr korni eða öðrum plöntuhlutum
[2] ættkvísl nagdýra (fræðiheiti: Castoridae) sem lifa í ám og vötnum og byggir þar stíflur
[3] skinn eða dýrshúð
[3] þríhyrnt gaflform í byggingarlist, vísar til vatnsbrettis, einkum efsti hluti stafnþils í húsi
Samheiti
[1] öl
[3] gaflbrík, gaflhlað
Undirheiti
[3] dyrabjór, gluggabjór

Þýðingar

Tilvísun

Bjór er grein sem finna má á Wikipediu.