Fara í innihald

bera

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsbera
Tíð persóna
Nútíð ég ber
þú berð
hann ber
við berum
þið berið
þeir bera
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég bar
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   borið
Viðtengingarháttur ég beri
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   berðu
Allar aðrar sagnbeygingar: bera/sagnbeyging

Sagnorð

bera (+þf.); sterk beyging

bera eitthvað:
[1] færa, halda á
[2] halda uppi
[3] þola
bera einhverju:
[4] ala
Orðsifjafræði
norræna
Framburður
IPA: [bɛːra]
Orðtök, orðasambönd
bera eitthvað af sér
bera eitthvað á
bera eitthvað á borð
bera eitthvað á einhvern
bera eitthvað fram
bera eitthvað í brjósti
bera eitthvað saman
bera eitthvað til baka
bera eitthvað undir einhvern
bera eitthvað undir hendinni
bera eitthvað upp
bera eitthvað úr býtum
bera eitthvað við
bera einhverju við
bera einhvern út
bera einhverjum vel söguna
bera á góma
bera til tíðinda
bera um eitthvað
bera upp
bera við
bera við eitthvað, bera við himin
það ber af
það bar til
það ber að gera það; þér ber að gera það
þegar svo ber undir

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „bera



Sagnbeyging orðsinsbera
Tíð persóna
Nútíð ég bera
þú berar
hann berar
við berum
þið berið
þeir bera
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég beraði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   berað
Viðtengingarháttur ég beri
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   bera
Allar aðrar sagnbeygingar: bera/sagnbeyging

Sagnorð

bera; veik beyging

[1] afhjúpa
Framburður
IPA: [bɛːra]

Þýðingar

Sjá einnig, samanber

Icelandic Online Dictionary and Readings „bera

Fornenska


Fornensk fallbeyging orðsins „bera“
Eintala Fleirtala
Nefnifall bera beran
Eignarfall beran berena
Þágufall beran berum
Þolfall beran beran

Nafnorð

bera (karlkyn)

[1] björn
Framburður
IPA: [ˈberɑ]
Afleiddar merkingar
īsbera, cattbera
Tilvísun

Bera er grein sem finna má á Wikipediu.
Bosworth-Toller Anglo-Saxon Dictionary „bera