baðmull
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „baðmull“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | baðmull | baðmullin | —
|
—
| ||
Þolfall | baðmull | baðmullina | —
|
—
| ||
Þágufall | baðmull | baðmullinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | baðmullar | baðmullarinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
baðmull (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Baðmull eða bómull eru trefjar sem vaxa utanum fræ baðmullarrunna, sem eru runnar af ættkvíslinni Gossypium, sem vex í hitabeltinu og heittempruðum svæðum jarðar.
- Samheiti
- [1] bómull
- Dæmi
- [1] Baðmull er mest notaða náttúrulega efnið í fatnaði í dag.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun