baðmull

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „baðmull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall baðmull baðmullin
Þolfall baðmull baðmullina
Þágufall baðmull baðmullinni
Eignarfall baðmullar baðmullarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

baðmull (kvenkyn); sterk beyging

[1] Baðmull eða bómull eru trefjar sem vaxa utanum fræ baðmullarrunna, sem eru runnar af ættkvíslinni Gossypium, sem vex í hitabeltinu og heittempruðum svæðum jarðar.
Samheiti
[1] bómull
Dæmi
[1] Baðmull er mest notaða náttúrulega efnið í fatnaði í dag.

Þýðingar

Tilvísun

Baðmull er grein sem finna má á Wikipediu.