atvinnumaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „atvinnumaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall atvinnumaður atvinnumaðurinn atvinnumenn atvinnumennirnir
Þolfall atvinnumann atvinnumanninn atvinnumenn atvinnumennina
Þágufall atvinnumanni atvinnumanninum atvinnumönnum atvinnumönnunum
Eignarfall atvinnumanns atvinnumannsins atvinnumanna atvinnumannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

atvinnumaður (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem stundar eitthvað, t.d. íþróttir, sem atvinnu sína
Orðsifjafræði
atvinnu- og maður

Þýðingar

Tilvísun

Atvinnumaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „atvinnumaður