asma

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „asma“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall asma asmað
Þolfall asma asmað
Þágufall asma asmanu
Eignarfall asma asmans
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

asma (hvorugkyn); veik beyging

[1] Asma er krónískur sjúkdómur í öndunarfærum, sem lýsir sér í að afturkræf þrenging verður á öndunarvegi vegna bólgu eða aukinnar slímmyndunar, en þá kemst minna loft um öndunarveginn.
Aðrar stafsetningar
[1] asmi, astmi, astma
Samheiti
[1] kafmæði
Dæmi
[1] Helstu þættir sem valda asma eru ofnæmi, til dæmis vegna dýra, frjókorna eða rykmaura en kuldi á þar einnig hlut að máli.

Þýðingar

Tilvísun

Asma er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „asma
Íðorðabankinn492889