aprílgabb
Útlit
Íslenska
Nafnorð
aprílgabb (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Aprílgabb er lygi sem er sett fram sem sannleikur í tilefni 1. apríl og gert til að láta fólk hlaupa apríl. En hugtakið aprílhlaup er einmitt skilgreint þannig að það sé að gabba einhvern til að fara erindisleysu á fyrsta degi aprílmánaðar.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] aprílnarr
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Aprílgabb“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Hvers vegna er það siður að „gabba“ fólk fyrsta apríl?“ >>>