aprílgabb

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „aprílgabb“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aprílgabb aprílgabbið aprílgöbb aprílgöbbin
Þolfall aprílgabb aprílgabbið aprílgöbb aprílgöbbin
Þágufall aprílgabbi aprílgabbinu aprílgöbbum aprílgöbbunum
Eignarfall aprílgabbs aprílgabbsins aprílgabba aprílgabbanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aprílgabb (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Aprílgabb er lygi sem er sett fram sem sannleikur í tilefni 1. apríl og gert til að láta fólk hlaupa apríl. En hugtakið aprílhlaup er einmitt skilgreint þannig að það sé að gabba einhvern til að fara erindisleysu á fyrsta degi aprílmánaðar.
Orðsifjafræði
apríl- og gabb
Samheiti
[1] aprílnarr

Þýðingar

Tilvísun

Aprílgabb er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Hvers vegna er það siður að „gabba“ fólk fyrsta apríl? >>>