api

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „api“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall api apinn apar aparnir
Þolfall apa apann apa apana
Þágufall apa apanum öpum öpunum
Eignarfall apa apans apa apanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Api og köttur

Nafnorð

api (karlkyn); veik beyging

[1] dýr: spendýr; Apar eru einn af undirflokkum prímata.
Undirheiti
[1] mannapi
Sjá einnig, samanber
apa, apabrauðstré, apaköttur, apalegur

Þýðingar

Tilvísun

Api er grein sem finna má á Wikipediu.


Indónesíska


Nafnorð

api

[1] eldur
Tilvísun

Api er grein sem finna má á Wikipediu.


Ítalska


Nafnorð

api (kvenkyn)

[1] býflugur; fleirtala orðsins ape = býfluga
Orðsifjafræði
latína apis, 'býfluga'


Katalónska


Katalónsk beyging orðsins „api“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
api apis

Nafnorð

api (karlkyn)

[1] blaðsellerí
Orðsifjafræði
latína apium
Framburður
IPA: [ˈapi]
Tilvísun

Api er grein sem finna má á Wikipediu.
Diccionari de l'Institut d'Estudis Catalans „api
Gran Diccionari de la llengua catalana „api


Malajíska


Nafnorð

api

[1] eldur
Tilvísun

Api er grein sem finna má á Wikipediu.

Oksítanska


Oksítönsk beyging orðsins „api“
Eintala (singular) Fleirtala (plurau)
api apis

Nafnorð

api (karlkyn)

[1] blaðsellerí
Framburður
IPA: [ˈapi]
Tilvísun

Api er grein sem finna má á Wikipediu.
Diccionari occitan „api