alþjóðlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá alþjóðlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) alþjóðlegur alþjóðlegri alþjóðlegastur
(kvenkyn) alþjóðleg alþjóðlegri alþjóðlegust
(hvorugkyn) alþjóðlegt alþjóðlegra alþjóðlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) alþjóðlegir alþjóðlegri alþjóðlegastir
(kvenkyn) alþjóðlegar alþjóðlegri alþjóðlegastar
(hvorugkyn) alþjóðleg alþjóðlegri alþjóðlegust

Lýsingarorð

alþjóðlegur [al.θjou.ðɛl.gʏr] (karlkyn)

[1] sem varðar allar þjóðir

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „alþjóðlegur