aflangur hlutur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „aflangur hlutur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aflangur hlutur aflangi hluturinn aflangir hlutir aflöngu hlutirnir
Þolfall aflangan hlut aflanga hlutinn aflanga hluti aflöngu hlutina
Þágufall aflöngum hlut aflanga hlutnum aflöngum hlutum aflöngu hlutunum
Eignarfall aflangs hlutar aflanga hlutarins aflangra hluta aflöngu hlutanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(samsett orð)

aflangur hlutur

[1] aflangur hlutur er hlutur sem er stærri á lengdina en breiddina. Til dæmis stafur, prjónn o.fl.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „aflangur hlutur