Fara í innihald

aðventukrans

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „aðventukrans“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aðventukrans aðventukransinn aðventukransar aðventukransarnir
Þolfall aðventukrans aðventukransinn aðventukransa aðventukransana
Þágufall aðventukrans aðventukransinum aðventukrönsum aðventukrönsunum
Eignarfall aðventukrans aðventukransins aðventukransa aðventukransanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aðventukrans (karlkyn); sterk beyging

[1] krans gerður úr grenigreinum með fjórum kertum sem komið er fyrir á hring og kveikt á einu kerti hvern sunnudag á aðventunni fram að jólum
Orðsifjafræði
[1] aðventu- krans

Þýðingar

Tilvísun

Aðventukrans er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „aðventukrans