aðventukrans
Útlit
Íslenska
Nafnorð
aðventukrans (karlkyn); sterk beyging
- [1] krans gerður úr grenigreinum með fjórum kertum sem komið er fyrir á hring og kveikt á einu kerti hvern sunnudag á aðventunni fram að jólum
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Aðventukrans“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „aðventukrans “