aðalminni
Útlit
Íslenska
Nafnorð
aðalminni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] tölvufræði: minni í tölvu sem gjörvi getur lesið og skrifað beint í með vistföngum.
- Samheiti
- [1] vinnsluminni
- Yfirheiti
- [1] geymsla, minni, tölvuminni
- Undirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Flýtiminni geyma gildi úr aðalminni sem mikið eru notuð og er einskonar speglun á hluta þess.“ (Wikipedia : Örgjörvi – varanleg útgáfa)
- [1] „Flutningur úr aðalminni í skyndiminni er sjálfvirkur.“ (Tölvuorðasafn: „skyndiminni“. Vefútgáfa 2013)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Aðalminni“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Tölvuorðasafnið „aðalminni“
Íðorðabankinn „468115“