skyndiminni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „skyndiminni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skyndiminni skyndiminnið skyndiminni skyndiminnin
Þolfall skyndiminni skyndiminnið skyndiminni skyndiminnin
Þágufall skyndiminni skyndiminninu skyndiminnum skyndiminnunum
Eignarfall skyndiminnis skyndiminnisins skyndiminna skyndiminnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skyndiminni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tölvufræði: Skyndiminni er mjög hraðvirkt minni í tölvum eða öðrum slíkum rafbúnaði, yfirleitt mjög takmarkað að stærð. Skyndiminni inniheldur samansafn af gögnum sem hafa verið afrituð frá einhverjum öðrum stað inn í skyndiminnið til þess að geta nálgast þau á hraðvirkan hátt.
Orðsifjafræði
skyndi og minni
Samheiti
[1] flýtiminni
Yfirheiti
[1] biðminni

Þýðingar

Tilvísun

Skyndiminni er grein sem finna má á Wikipediu.
Tölvuorðasafnið „skyndiminni“
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „skyndiminni