Tæland
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Tæland“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Tæland | —
|
—
|
—
| ||
Þolfall | Tæland | —
|
—
|
—
| ||
Þágufall | Tælandi | —
|
—
|
—
| ||
Eignarfall | Tælands | —
|
—
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Örnefni
Tæland (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Konungsríkið Tæland (stundum ritað Taíland) lyggur í suð-austur Asíu við Laos og Kambódíu til austurs, Tælandsflóa og Malasíu til suðurs og Andamansjó og Mýanmar til vesturs. Opinbera nafn landsins var Síam (สยาม), þar til 24 júní 1939. Það var síðan aftur kallað Síam milli 1945 og þann 11 maí 1949 þegar því var breytt aftur til hins fyrra horfs. Orðið Thai (ไทย) þýðir frelsi á Tælensku.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun