Laos

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „Laos“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Laos
Þolfall Laos
Þágufall Laos
Eignarfall Laos
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Laos (hvorugkyn); veik beyging

[1] Laos er land í suð-austur Asíu. Landið liggur að Víetnam, Tæland, Kambódíu og Mýanmar (Búrma). Laos var frönsk nýlenda þar til árið 1949 er það fékk sjálfstæði. Langri borgarastyrjöld lauk þegar kommúnistar náðu völdum árið 1975. Landið er enn undir stjórn kommúnista.

Þýðingar

Tilvísun

Laos er grein sem finna má á Wikipediu.