Snið:óákveðin fornöfn 2
Útlit
Óákveðin fornöfn | |||||||
Eintala | Fleirtala | ||||||
(karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | (karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | ||
Nefnifall | nokkur | nokkur | nokkurt/ nokkuð | nokkrir | nokkrar | nokkur | |
Þolfall | nokkurn | nokkra | nokkurt/ nokkuð | nokkra | nokkrar | nokkur | |
Þágufall | nokkrum | nokkurri | nokkru | nokkrum | nokkrum | nokkrum | |
Eignarfall | nokkurs | nokkurrar | nokkurs | nokkurra | nokkurra | nokkurra |