nokkrir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall nokkur nokkur nokkurt/ nokkuð nokkrir nokkrar nokkur
Þolfall nokkurn nokkra nokkurt/ nokkuð nokkra nokkrar nokkur
Þágufall nokkrum nokkurri nokkru nokkrum nokkrum nokkrum
Eignarfall nokkurs nokkurrar nokkurs nokkurra nokkurra nokkurra

Óákveðið fornafn

nokkrir (karlkyn)

[1] nefnifall, fleirtala orðsins „nokkur
Samheiti
[1] fáeinir
Orðtök, orðasambönd
þó nokkrir
nokkrum sinnum

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „nokkrir