Samóa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Samóa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Samóa
Þolfall Samóu
Þágufall Samóu
Eignarfall Samóu
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Samóa (kvenkyn); veik beyging

[1] Samóa eða Samóaeyjar er eyríki og eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi. Áður var ríkið þekkt sem Þýska Samóa frá 1900 til 1914 og síðan Vestri-Samóa frá 1914 til 1997. Í eyjaklasanum eru tvær stórar eyjar, Upolu og Savai'i, sem saman mynda 96% af flatarmáli eyjanna, og sjö smáeyjar.

Þýðingar

Tilvísun

Samóa er grein sem finna má á Wikipediu.