Samóa
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Samóa“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Samóa | —
|
—
|
—
| ||
Þolfall | Samóu | —
|
—
|
—
| ||
Þágufall | Samóu | —
|
—
|
—
| ||
Eignarfall | Samóu | —
|
—
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Örnefni
Samóa (kvenkyn); veik beyging
- [1] Samóa eða Samóaeyjar er eyríki og eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi. Áður var ríkið þekkt sem Þýska Samóa frá 1900 til 1914 og síðan Vestri-Samóa frá 1914 til 1997. Í eyjaklasanum eru tvær stórar eyjar, Upolu og Savai'i, sem saman mynda 96% af flatarmáli eyjanna, og sjö smáeyjar.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun