Norður-Afríka
Útlit
Íslenska
| Fallbeyging orðsins „Norður-Afríka“ | ||||||
| Eintala | Fleirtala | |||||
| án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
| Nefnifall | Norður-Afríka | — |
— |
— | ||
| Þolfall | Norður-Afríku | — |
— |
— | ||
| Þágufall | Norður-Afríku | — |
— |
— | ||
| Eignarfall | Norður-Afríku | — |
— |
— | ||
| Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Örnefni
Norður-Afríka (kvenkyn); veik beyging
- [1] Norður-Afríka er norðurhluti Afríku sem markast af Atlantshafinu í vestri, Miðjarðarhafi í norðri, Rauðahafinu í austri og Sahara í suðri. Venjulega eru eftirfarandi lönd talin til Norður-Afríku:
- Andheiti
- [1] Suður-Afríka
- Yfirheiti
- [1] Afríka
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Að auki eru Asóreyjar, Kanaríeyjar, Madeira, Erítrea og Eþíópía oft talin til Norður-Afríku.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Norðu-Afríka“ er grein sem finna má á Wikipediu.
