Fara í innihald

Númidía

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Númidía“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Númidía
Þolfall Númidíu
Þágufall Númidíu
Eignarfall Númidíu
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Númidía (kvenkyn); veik beyging

[1] Númidía var fornt konungsríki Berba í Norður-Afríku í austurhluta þess sem nú er Alsír. Númidía varð rómverskt skattland á 1. öld f.Kr. með landamæri að Máretaníu í vestri, Afríku í austri, Miðjarðarhafinu í norðri og Sahara í suðri.


Þýðingar

Tilvísun

Númidía er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Númidía