Holuhraun
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Holuhraun“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Holuhraun | Holuhraunið | — |
— | ||
Þolfall | Holuhraun | Holuhraunið | — |
— | ||
Þágufall | Holuhrauni | Holuhrauninu | — |
— | ||
Eignarfall | Holuhrauns | Holuhraunsins | — |
— | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Örnefni
Holuhraun (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] lítið basalthraun sunnarlega í Ódáðahrauni milli Dyngjufjalla og Dyngjujökuls. Hraunið var nánast óþekkt og lítið rannsakað þar til síðsumars 2014. Þá kom þar upp eldgos og nafn þess komst á forsíður blaða víða um heim.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun