Fara í innihald

Holuhraun

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Holuhraun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Holuhraun Holuhraunið
Þolfall Holuhraun Holuhraunið
Þágufall Holuhrauni Holuhrauninu
Eignarfall Holuhrauns Holuhraunsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Holuhraun (hvorugkyn); sterk beyging

[1] lítið basalthraun sunnarlega í Ódáðahrauni milli Dyngjufjalla og Dyngjujökuls. Hraunið var nánast óþekkt og lítið rannsakað þar til síðsumars 2014. Þá kom þar upp eldgos og nafn þess komst á forsíður blaða víða um heim.
Orðsifjafræði
Holu- hraun

Þýðingar

Tilvísun

Holuhraun er grein sem finna má á Wikipediu.