Holtsetaland

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Holtsetaland“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Holtsetaland
Þolfall Holtsetaland
Þágufall Holtsetalandi
Eignarfall Holtsetalands
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Framburður
  • IPA: /ˈhɔl̥t.sɛːtaˌlant/

Örnefni

Holtsetaland (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Hérað á milli Saxelfar og Egðu, Norðursjávar og Eystrasalts; sunnan Slésvíkur. Hluti af sambandslandinu Slésvík-Holtsetalandi í norðurhluta Þýskalands, áður hluti af Danaveldi.
Landlagskort af Slésvík-Holtsetalandi
Orðsifjafræði
[1] af Holtsetar (af holt og sitja; skógarbúar) og land.

Þýðingar

Tilvísun

Holtsetaland er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Holtsetaland