Fara í innihald

Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
(Endurbeint frá Hjálp:IPA)

Merki Dæmi
samhljóð
c gys
kær
ç hjá
ð verða[1]
f pka, f
h hús
ʰ þakka, tappi, stutt
j jú, lagi, éta
ʝ játa
k göng
hver, krakki
l líf
stelpa, sæll
ɫ áhersla
ɫ̥ áhersla
m miði
lampi
n níu
hnífur
ɲ lengi
ɲ̊ banki IPA: [ˈpauɲ̥cɪ]
ŋ ungs
ŋ̊ þungt
θ það
p böl, nafni
páfi
r rós
hreinn
s saga
t dagur, galli, seinna
tvær
v afi, verk[1]
x sjúkt, sagt
ɣ g[1]
ʔ áhersla
Merki Dæmi
sérhljóð (öll dæmin eru löng)
a raka
ai æfing
au páfi
ɛ nema
ei heim
i líf,
ɪ yfir, vita
œ öl
øi auga
ou kólna
ɔ von
ɔi flogin
u núna
æy laus
ʏ kul
ʏi flugið
Önnur merki
Merki Útskýring
ˈ Áhersla (staðsett á undan stafnum),
langur IPA: [ˈlauŋkʏr̥]
ː langt sérhljóð,[2] tvöfalt samhljóð

Neðanmálsgreinar

[breyta]
  1. 1,0 1,1 1,2 The IPA: [ð, ɣ, v] are very light, i.e., they are more like approximants than fricatives.
  2. Sérhljóðar eru langir þegar þeir hafa áherslu og þeim er fylgt eftir með fleiri en einu samhljóði