Fara í innihald

Eyjafjallajökull

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Eyjafjallajökull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Eyjafjallajökull Eyjafjallajökullinn
Þolfall Eyjafjallajökul Eyjafjallajökulinn
Þágufall Eyjafjallajökli Eyjafjallajöklinum
Eignarfall Eyjafjallajökuls Eyjafjallajökulsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Eyjafjallajökull (karlkyn); sterk beyging

[1] fimmti stærsti jökull Íslands
Orðsifjafræði
 Eyjafjallajökull | flytja niður ›››
IPA: [eiːjafjad̥lajöːkʰʏd̥l̥]

Þýðingar

Tilvísun

Eyjafjallajökull er grein sem finna má á Wikipediu.