Babýlon

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Babýlon“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Babýlon
Þolfall Babýlon
Þágufall Babýlon
Eignarfall Babýlonar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Babýlon (kvenkyn); sterk beyging

[1] Babýlon var fornaldarborg í Mesópótamíu, en leifar hennar má enn sjá í borginni Al Hillah í Babilfylki, Írak, um það bil 80 km frá Bagdad. Í Babýlon voru garðar sem venjulega eru nefndir Hengigarðarnir í Babýlon.
Yfirheiti
[1] Babýlónía
Sjá einnig, samanber
babýlanska

Þýðingar

Tilvísun

Babýlon er grein sem finna má á Wikipediu.