-leysi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „-leysi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall -leysi -leysið -leysi -leysin
Þolfall -leysi -leysið -leysi -leysin
Þágufall -leysi -leysinu -leysum -leysunum
Eignarfall -leysis -leysisins -leysa -leysanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Viðliður

leysi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] síðari liður samsetningar, gefur til kynna fjarvist einhvers eða að eitthvað vanti, dæmi:
sakleysi, fjarvera sakar
vatnsleysi, fjarvera vatns
svefnleysi, svifting eða fjarvera svefns
lystarleysi, sjúkleg fjarvera lystar
Sjá einnig, samanber
allsleysi, atvinnuleysi, lystarleysi, meinleysi, sakleysi, siðleysi, skilningsleysi, svefnleysi, vatnsleysi

Þýðingar

Tilvísun

Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „-leysi