þyrill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „þyrill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þyrill þyrillinn þyrlar þyrlarnir
Þolfall þyril þyrilinn þyrla þyrlana
Þágufall þyrli þyrlinum þyrlum þyrlunum
Eignarfall þyrils þyrilsins þyrla þyrlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þyrill (karlkyn); sterk beyging

[1] fuglafræði: í fleirtölu: þyrlar: þyrlaætt fræðiheiti: Alcedinidae
[2] [[]]
Undirheiti
[1] bláþyrill, beltaþyrill, gráþyrill, skjaldþyrill, tyrkjaþyrill

Þýðingar

Tilvísun

Þyrill er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „þyrill
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „þyrill