beltaþyrill
Útlit
Íslenska
Nafnorð
beltaþyrill (karlkyn); sterk beyging
- [1] fugl af þyrlaætt sem verpir í Norður-Ameríku og Kanada. (fræðiheiti: Ceryle alcyon/ Megaceryle alcyon)
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Meðal þeirra tegunda sem grafa hreiður í jörðu eru lundar, ýmsar tegundir svala og beltaþyrill.“ (Vísindavefurinn : Hvað eru til margar tegundir af fuglahreiðrum?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Beltaþyrill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Megaceryle alcyon“ er að finna á Wikimedia Commons.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „beltaþyrill“