beltaþyrill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „beltaþyrill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall beltaþyrill beltaþyrillinn beltaþyrlar beltaþyrlarnir
Þolfall beltaþyril beltaþyrilinn beltaþyrla beltaþyrlana
Þágufall beltaþyrli beltaþyrlinum beltaþyrlum beltaþyrlunum
Eignarfall beltaþyrils beltaþyrilsins beltaþyrla beltaþyrlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Karlbeltaþyrill
[1] Kvenbeltaþyrill (til vinstri) karlbeltaþyrill (til hægri)

Nafnorð

beltaþyrill (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl af þyrlaætt sem verpir í Norður-Ameríku og Kanada. (fræðiheiti: Ceryle alcyon/ Megaceryle alcyon)
Orðsifjafræði
belta- og þyrill
Yfirheiti
þyrlar
Sjá einnig, samanber
bláþyrill, gráþyrill, skjaldþyrill, tyrkjaþyrill
Dæmi
[1] „Meðal þeirra tegunda sem grafa hreiður í jörðu eru lundar, ýmsar tegundir svala og beltaþyrill.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað eru til margar tegundir af fuglahreiðrum?)

Þýðingar

Tilvísun

Beltaþyrill er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Megaceryle alcyon“ er að finna á Wikimedia Commons.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „beltaþyrill