þungbrýnn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá þungbrýnn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þungbrýnn þungbrýnni þungbrýnastur
(kvenkyn) þungbrýn þungbrýnni þungbrýnust
(hvorugkyn) þungbrýnt þungbrýnna þungbrýnast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þungbrýnir þungbrýnni þungbrýnastir
(kvenkyn) þungbrýnar þungbrýnni þungbrýnastar
(hvorugkyn) þungbrýn þungbrýnni þungbrýnust

Lýsingarorð

þungbrýnn (karlkyn)

[1] skuggarlegur
Orðsifjafræði
þung- og brýnn
Samheiti
[1] brúnaþungur, þungbúinn, fornt: brúnvölvi, brúnvölur

Þýðingar

Tilvísun