þjóðarmorð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þjóðarmorð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þjóðarmorð þjóðarmorðið þjóðarmorð þjóðarmorðin
Þolfall þjóðarmorð þjóðarmorðið þjóðarmorð þjóðarmorðin
Þágufall þjóðarmorði þjóðarmorðinu þjóðarmorðum þjóðarmorðunum
Eignarfall þjóðarmorðs þjóðarmorðsins þjóðarmorða þjóðarmorðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þjóðarmorð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hópmorð eða útrýming heillar þjóðar eða þjóðarbrots
Orðsifjafræði
þjóðar- og morð
Framburður
IPA: [þjouːðar̥.mɔr.ð]
Samheiti
þjóðardráp
Sjá einnig, samanber
vistmorð

Þýðingar

Tilvísun

Þjóðarmorð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þjóðarmorð