þing

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þing“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þing þingið þing þingin
Þolfall þing þingið þing þingin
Þágufall þingi þinginu þingum þingunum
Eignarfall þings þingsins þinga þinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þing (hvorugkyn); sterk beyging

[1] löggjafarsamkoma
[2] samkoma
[3] gripur, hlutur
Sjá einnig, samanber
[1] alþingi
[3] mesta þing

Orðtak

[1] þröng á þingi

Þýðingar

Tilvísun

Þing er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þing