útbreidd sótt
Útlit
Íslenska
Nafnorð
(samsett orð)
útbreidd sótt (kvenkyn); sterk beyging
- [1] læknisfræði: faraldur sem útbreiðist um mörg lönd (fræðiheiti: pandemia)
- Samheiti
- Undirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Svarti dauði er útbreidd sótt.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Útbreidd sótt“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „355426“