faraldur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
faraldur (karlkyn); sterk beyging
- [1] læknisfræði: farsótt
- Samheiti
- [1] farsótt
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Samkvæmt faraldsfræðunum þarf ónæmi gegn sjúkdómum að vera á bilinu 90-95% til þess að koma í veg fyrir að faraldur brjótist út.“ (Læknablaðið.is : Grein um MMR-bólusetningu dregin til baka; 4. tbl 90. árg. 2004)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Faraldur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „faraldur “
Íðorðabankinn „366863“