Fara í innihald

faraldur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „faraldur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall faraldur faraldurinn faraldrar faraldrarnir
Þolfall faraldur faraldurinn faraldra faraldrana
Þágufall faraldri faraldrinum faröldrum faröldrunum
Eignarfall faraldurs faraldursins faraldra faraldranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

faraldur (karlkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: farsótt
Samheiti
[1] farsótt
Sjá einnig, samanber
einlendur (landlægur), útbreidd sótt (heimsfaraldur, heimsfarsótt)
Dæmi
[1] „Samkvæmt faraldsfræðunum þarf ónæmi gegn sjúkdómum að vera á bilinu 90-95% til þess að koma í veg fyrir að faraldur brjótist út.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Grein um MMR-bólusetningu dregin til baka; 4. tbl 90. árg. 2004)

Þýðingar

Tilvísun

Faraldur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „faraldur
Íðorðabankinn366863