örvæntingarfullur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá örvæntingarfullur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) örvæntingarfullur örvæntingarfyllri örvæntingarfyllstur
(kvenkyn) örvæntingarfull örvæntingarfyllri örvæntingarfyllst
(hvorugkyn) örvæntingarfullt örvæntingarfyllra örvæntingarfyllst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) örvæntingarfullir örvæntingarfyllri örvæntingarfyllstir
(kvenkyn) örvæntingarfullar örvæntingarfyllri örvæntingarfyllstar
(hvorugkyn) örvæntingarfull örvæntingarfyllri örvæntingarfyllst

Lýsingarorð

örvæntingarfullur (karlkyn)

[1] sem gaf upp alla von
Orðsifjafræði
örvæntingar- og fullur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „örvæntingarfullur