Fara í innihald

ör-

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Forskeyti

ör-

[1] afar smátt, mjög smátt
[2] til áherslu
Framburður
 ör- | flytja niður ›››
IPA: [œːr]
Afleiddar merkingar
[1] örbylgja, örbylgjuofn, öreind, örfilma, örgjörvi, örlítill, örtrefjar, örtölva, örvera

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ör-