Fara í innihald

óbreyttur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá óbreyttur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) óbreyttur óbreyttari óbreyttastur
(kvenkyn) óbreytt óbreyttari óbreyttust
(hvorugkyn) óbreytt óbreyttara óbreyttast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) óbreyttir óbreyttari óbreyttastir
(kvenkyn) óbreyttar óbreyttari óbreyttastar
(hvorugkyn) óbreytt óbreyttari óbreyttust

Lýsingarorð

óbreyttur (karlkyn)

[1] sem hefur ekki breyst
[2] venjulegur
Andheiti
[1] breyttur
Orðtök, orðasambönd
[2] óbreyttur hermaður
Afleiddar merkingar
[1] óbreytanlegur, óbreytileiki

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „óbreyttur