breyttur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá breyttur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) breyttur breyttari breyttastur
(kvenkyn) breytt breyttari breyttust
(hvorugkyn) breytt breyttara breyttast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) breyttir breyttari breyttastir
(kvenkyn) breyttar breyttari breyttastar
(hvorugkyn) breytt breyttari breyttust

Lýsingarorð

breyttur (karlkyn)

[1] sem hefur breyst
Andheiti
[1] óbreyttur
Afleiddar merkingar
[1] breyta, breytast, breytilegur, breyting, breytanlegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „breyttur