ísrisi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ísrisi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ísrisi ísrisinn ísrisar ísrisarnir
Þolfall ísrisa ísrisann ísrisa ísrisana
Þágufall ísrisa ísrisanum ísrisum ísrisunum
Eignarfall ísrisa ísrisans ísrisa ísrisanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ísrisi (karlkyn); veik beyging

[1] tegund reikistjörnu
Orðsifjafræði
ís og risi
Undirheiti
[1] Neptúnus, Úranus
Sjá einnig, samanber
gasrisi

Þýðingar

Tilvísun

Ísrisi er grein sem finna má á Wikipediu.