ævilangur fangelsisdómur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ævilangur fangelsisdómur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ævilangur fangelsisdómur ævilangi fangelsisdómurinn ævilangir fangelsisdómar ævilöngu fangelsisdómarnir
Þolfall ævilangan fangelsisdóm ævilanga fangelsisdóminn ævilanga fangelsisdóma ævilöngu fangelsisdómana
Þágufall ævilöngum fangelsisdómi ævilanga fangelsisdóminum ævilöngum fangelsisdómum ævilöngu fangelsisdómunum
Eignarfall ævilangs fangelsisdóms ævilanga fangelsisdómsins ævilangra fangelsisdóma ævilöngu fangelsisdómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Orðtak

ævilangur fangelsisdómur (karlkyn); sterk beyging

[1] ævilangur fangelsisdómur
Dæmi
[1] „Dauðarefsing getur legið við slíku broti, en saksóknarar hersins hafa gefið í skyn að þeir muni einungis krefjast ævilangs fangelsisdóms yfir Manning, sem er 24 ára gamall. “ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Manning mætir fyrir rétt. 16. desember 2011)

Þýðingar

Tilvísun

Fangelsisdómur er grein sem finna má á Wikipediu.