álfkona

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „álfkona“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall álfkona álfkonan álfkonur álfkonurnar
Þolfall álfkonu álfkonuna álfkonur álfkonurnar
Þágufall álfkonu álfkonunni álfkonum álfkonunum
Eignarfall álfkonu álfkonunnar álfkvenna álfkvennanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

álfkona (kvenkyn); veik beyging

[1] kvenkyns álfur
Orðsifjafræði
álfur og kona
Andheiti
[1] álfur
Afleiddar merkingar
[1] álfadrottning

Þýðingar

Tilvísun

Álfkona er grein sem finna má á Wikipediu.