Ás

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: ás

Íslenska



Fallbeyging orðsins „Ás“
Eintala
Nefnifall Ás
Þolfall Ás
Þágufall Ás
Eignarfall Áss
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Karlmannsnafn

Ás (karlkyn)

[1] karlmannsnafn

Þýðingar

Tilvísun

Ás (mannsnafn) er grein sem finna má á Wikipediu.


Fallbeyging orðsins „Ás“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Ás Ásinn Æsir Æsirnir
Þolfall Ás Ásinn Æsi Æsina
Þágufall Ás Ásnum Ásum Ásunum
Eignarfall Áss Ássins Ása Ásanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Ás (karlkyn)

[1] goð norrænnar guðfræði

Þýðingar

Tilvísun

Æsir er grein sem finna má á Wikipediu.