vikur
Útlit
Íslenska
Beygt orð (nafnorð)
vikur (kvenkyn)
- [1] fleirtala orðsins vika
karlkyn: | |
hvorugkyn: | |
kvenkyn (fornt): |
Nafnorð
vikur (karlkyn), (hvorugkyn), (fornt: (kvenkyn)); sterk beyging
- [1] Vikur er frauðkennt berg, lítt kristallað. Það er til ljós vikur (líparít) eða dökkur (andesít, basalt). Vikurinn fellur harðstorknaður til jarðar. Hann er mjög efnisléttur, enda flýtur hann ef hann er lagður á vatn.
- Dæmi
- [1] Vikrar nefnist landsvæði sem þakið er þykku vikurlagi.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Vikur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vikur “