Fara í innihald

vikur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Beygt orð (nafnorð)

vikur (kvenkyn)

[1] fleirtala orðsins vika


karlkyn:
Fallbeyging orðsins „vikur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vikur vikurinn vikrar vikrarnir
Þolfall vikur vikurinn vikra vikrana
Þágufall vikri vikrinum vikrum vikrunum
Eignarfall vikurs vikursins vikra vikranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
hvorugkyn:
Fallbeyging orðsins „vikur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vikur vikrið vikur vikrin
Þolfall vikur vikrið vikur vikrin
Þágufall vikri vikrinu vikrum vikrunum
Eignarfall vikurs vikursins vikra vikranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
kvenkyn (fornt):
Fallbeyging orðsins „vikur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vikur vikrin vikrar vikrarnar
Þolfall vikur vikrina vikrar vikrarnar
Þágufall vikur vikrinni vikrum vikrunum
Eignarfall vikrar vikrarinnar vikra vikranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vikur (karlkyn), (hvorugkyn), (fornt: (kvenkyn)); sterk beyging

[1] Vikur er frauðkennt berg, lítt kristallað. Það er til ljós vikur (líparít) eða dökkur (andesít, basalt). Vikurinn fellur harðstorknaður til jarðar. Hann er mjög efnisléttur, enda flýtur hann ef hann er lagður á vatn.
Dæmi
[1] Vikrar nefnist landsvæði sem þakið er þykku vikurlagi.

Þýðingar

Tilvísun

Vikur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vikur