vík
Útlit
Íslenska
Nafnorð
vík (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Vík er landslagsþáttur sem myndar visst útlit á strönd, sjávar- eða stöðuvatni, þar sem vatn teygir sig „inn í landið“. Vík er andhverf odda eða ness.
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vík“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vík “
Færeyska
Færeysk fallbeyging orðsins „vík“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall (hvørfall) | vík | víkin | víkar | víkarnar | ||
Þolfall (hvønnfall) | vík | víkina | víkar | víkarnar | ||
Þágufall (hvørjumfall) | vík | víkini | víkum | víkunum | ||
Eignarfall (hvørsfall) | víkar | víkinnar | víka | víkanna |
Nafnorð
vík (kvenkyn)
- [1] vík
- Tilvísun