trjáfroskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „trjáfroskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall trjáfroskur trjáfroskurinn trjáfroskar trjáfroskarnir
Þolfall trjáfrosk trjáfroskinn trjáfroska trjáfroskana
Þágufall trjáfroski trjáfroskinum/ trjáfrosknum trjáfroskum trjáfroskunum
Eignarfall trjáfrosks trjáfrosksins trjáfroska trjáfroskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Rauðeygur trjáfroskur (Litoria chloris)

Nafnorð

trjáfroskur (karlkyn); sterk beyging

[1] froskaætt (fræðiheiti: Hylidae)
Orðsifjafræði
trjá- og froskur
Undirheiti
[1] evrópskur trjáfroskur, rauðeygur trjáfroskur

Þýðingar

Tilvísun

Trjáfroskur er grein sem finna má á Wikipediu.