synjun
Útlit
Íslenska
Nafnorð
synjun (kvenkyn); sterk beyging
- Andheiti
- [1] samþykki
- Afleiddar merkingar
- [1] synjunarvald
- Dæmi
- [1] Þau óskuðu eftir láni en fengu synjun.
- [1] „Af þjóðaratkvæðagreiðslum á Íslandi hafa tvær verið vegna synjunar forseta á að undirrita lög og engar verið haldnar vegna breytinga á kirkjuskipan ríkisins eða vegna þess að alþingi hafi leyst forseta frá störfum.“ (Wikipedia : Þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi – varanleg útgáfa)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Synjun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „synjun “
Íðorðabankinn „429309“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „synjun“
ISLEX orðabókin „synjun“