sumareik

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fallbeyging orðsins „sumareik“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sumareik sumareikin sumareikur sumareikurnar
Þolfall sumareik sumareikina sumareikur sumareikurnar
Þágufall sumareik sumareikinni sumareikum sumareikunum
Eignarfall sumareikur/ sumareikar sumareikurinnar/ sumareikarinnar sumareika sumareikanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð[breyta]

sumareik (kvenkyn), sterk beyging

[1] grasafræði: eikartegund af beykiætt
Yfirheiti
[1] lauftré

Þýðingar[breyta]

Tilvísun

Sumareik er grein sem finna má á Wikipediu.