stóreygður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá stóreygður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stóreygður stóreygðari stóreygðastur
(kvenkyn) stóreygð stóreygðari stóreygðust
(hvorugkyn) stóreygt stóreygðara stóreygðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stóreygðir stóreygðari stóreygðastir
(kvenkyn) stóreygðar stóreygðari stóreygðastar
(hvorugkyn) stóreygð stóreygðari stóreygðust

Lýsingarorð

stóreygður (karlkyn)

[1] með stór augu
Aðrar stafsetningar
[1] stóreygur

Þýðingar

Tilvísun