smáslys

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „smáslys“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smáslys smáslysið smáslys smáslysin
Þolfall smáslys smáslysið smáslys smáslysin
Þágufall smáslysi smáslysinu smáslysum smáslysunum
Eignarfall smáslyss smáslyssins smáslysa smáslysanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smáslys (hvorugkyn); sterk beyging

[1] smátt óhapp
Yfirheiti
[1] slys
Dæmi
[1] „Við vitum í sjálfu sér ekki mikið hvað bíður okkar en þarna getum við þurft að glíma við allt frá smáslys­um upp í umönnun HIV-jákvæðra.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Fimm læknanemar á leið til Kenýa)

Þýðingar

Tilvísun

Smáslys er grein sem finna má á Wikipediu.